Orkan

Orkan

Orkurík, snjöll og nææs!
Orkan
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Vörumerki Orkunnar eru Orkan og Löður. Við rekum 73 bensínstöðvar, 13 hraðhleðslustöðvar, 2 vetnisstöðvar og 1 metanstöð auk 12 þvottastöðva undir vörumerkinu Löður. Við leggjum áherslu á að einfalda líf viðskiptavina á ferðinni. Markmið okkar er að skapa sjálfsafgreiðslustöðvar með gott aðgengi sem þjóna viðskiptavinum á snjallan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt.

Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024

Vinnustaður í fremstu röð er ný viðurkenning fyrir vinnustaði sem sýna í verki að þeir hugsa um starfsfólk sitt og tryggja því gott starfsumhverfi.

VR - Fyrirtæki ársins 2023

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

Jafnvægisvog FKA

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Fellsmúli 28, 108 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Hreyfing

Velferðarstyrkur

Matur

Heitur matur í hádeginu

Vinnutími

Sveigjanlegur

Nýjustu störfin

Engin störf í boði