
ORF Líftækni hf.
We Design Plants to Bring Quality to Life

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
ORF Líftækni er íslenskt hátæknifyrirtæki sem er markaðsleiðandi í plöntulíftækni. ORF framleiðir sérvirk prótein sem meðal annars eru notuð í BIOEFFECT húðvörunum.
Nánari upplýsingar um félagið og vörumerkin, MESOKINE og ISOKINE má finna á heimasíðu félagsins: www.orf.is.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2020
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2019
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Víkurhvarf 7, 203 Kópavogur
11-50
starfsmenn
2001
stofnár
47%
53%
Nýjustu störfin
Engin störf í boði