
Naust Marine
Samvinna - Metnaður - Traust

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Naust Marine ehf. var stofnað árið 1993 með það að markmiði að þróa og markaðssetja búnað fyrir sjávarútveg og annan iðnað. Aðalverkefni fyrirtækisins hefur fram til þessa verið þróun og framleiðsla sjálfvirka togvindukerfisins ATW Togvindustjórnun (Automatic Trawl Winch Control) sem og hönnun og smíði á öllum helstu vindum fyrir fiskiskip.
Naust Marine er alþjóðlegt tæknifyrirtæki í sjávarútvegi í fremstu röð, með höfuðstöðvar á Íslandi en starfrækir jafnframt útibú á Spáni og í Bandaríkjunum. Hjá okkur starfa um 30 starfsmenn, hver og einn með sérfræðiþekkingu á sínu sviði. Sérfræðingar okkar vinna við krefjandi verkefni í samhentum hópi sem leggur áherslu á gott skipulag og stöðugar úrbætur.
Miðhella 4, 221 Hafnarfjörður
11-50
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði