
Motus
Við komum fjármagni á hreyfingu

Um vinnustaðinn
Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar og innheimtu fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Við leitumst stöðugt við að finna nýjar leiðir til að besta kröfustýringu og lítum á hana sem ómissandi þátt í vexti og viðgangi fyrirtækja. Okkar leiðarljós er að stuðla að hreyfingu fjármagns með skilvirkni að leiðarljósi.
Hjá Motus starfa um 100 sérfræðingar á fjölmörgum sviðum um allt land sem leggja sig fram við að starfa af heilindum og fagmennsku. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi með áhugaverðum verkefnum þar sem starfsfólk fær tækifæri til að vaxa í starfi.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

Jafnvægisvog FKA
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Katrínartún 4, 105 Reykjavík
51-200
starfsmenn