Mjólkursamsalan

Mjólkursamsalan

Vinnustaðurinn
Mjólkursamsalan
Um vinnustaðinn
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.
Bitruháls 1, 110 Reykjavík