
Misty
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Við erum undirfataverslun sem selur meðal annars náttfatnað, aðhaldsfatnað, sundföt og fleira. Við leggjum okkur fram að bjóða upp á breitt úrval, bæði í stærðum og sniðum. Áherslan okkar er þó brjóstahaldarar í stærri stærðum. Markmiðið okkar er að fræða um vörurnar og veita persónulega þjónustu. Við vinnum saman og hjálpumst að við að þjónusta viðskiptavinina. Við tökum hlutunum ekki of alvarlega og viljum hafa gaman í vinnunni.
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði