
Míla hf
Við erum á hraðaferð

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Míla er virkur þátttakandi í uppbyggingu framtíðarinnar. Á næstunni munum við sjá nýja og spennandi lausnir vaxa og dafna á Alnetinu. Gervigreind, sýndarheimar, heildrænar fundarlausnir, fjarkennsla og heilsa eru allt svið sem koma til að eflast samhliða öflugum tengingum. Við þurfum á brautryðjendum framtíðar að halda til að styrkja stoðir fjarskipta Íslands.

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Vottun stofnana upplýsingaöryggiskerfa veitir stofnunum sem hafa sýnt fram á að þeir hafa innleitt kerfi til að stjórna upplýsingaöryggi

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
51-200
starfsmenn
Matur
Mötuneyti með góðum, fjölbreyttum og niðurgreiddum mat
Samgöngur
Samgöngustyrkur
Nýjustu störfin
Engin störf í boði