Miami Hverfisgata

Miami Hverfisgata

Welcome to Miami
Miami Hverfisgata
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Miami Hverfisgötu 33 Er að mörgum talinn einn fallegasti og skemmtilegasti bar landsins. Að heimsækja Miami Bar er eins og að taka stutt frí frá Reykjavík. Upplifunin er eins og að checka sig inn á lúxus hótel á Miami Beach, sem var mjög vinsælt “back in the 80’s”, en er núna búið að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga.
Hverfisgata 33, 101 Reykjavík

2018

stofnár

Nýjustu störfin

Engin störf í boði