Menntaskóli Borgarfjarðar
Sjálfstæði - Færni - Framfarir
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Einkunnarorð Menntaskóla Borgarfjarðar eru “Sjálfstæði, færni og framfarir”. Menntaskóli Borgarfjarðar hefur frá upphafi verið framsækin menntastofnun og verið óhrædd að taka upp nýjar leiðir í kennsluháttum. Skólinn hlaut hvatningarverðlaun hinna íslensku menntaverðlauna haustið 2022 og innan skólans er í gangi skólaþróunarverkefnið „Menntun fyrir störf framtíðar“.
Menntaskóli Borgarfjarðar er einkarekinn framhaldsskóli staðsettur í Borgarnesi. Nemendur eru um um 160 og starfsfólk í kringum 20.
Borgarbraut 54
11-50
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði