![Malbikstöðin ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/9106b4e8-fa1e-4df4-bf8d-c410e896b18e.png?w=256&q=75&auto=format)
Malbikstöðin ehf.
![Malbikstöðin ehf.](https://alfredprod.imgix.net/cover/94660ae6-1192-4f82-9218-a3a69f8551c2.png?w=1200&q=75&auto=format)
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Malbikstöðin sérhæfir sig í framleiðslu og lagningu á malbiki og skyldum vörum til vegagerðar og annarra mannvirkjagerðar. Við erum sérfræðingar með áratuga reynslu og veitum viðskiptavinum okkar úrvals þjónustu.
Við leggjum áherslu á að vinna öll okkar verkefni af ábyrgð, fagmennsku og heiðarleika. Malbikstöðin býr yfir fyrsta flokks tækjakosti og hjá fyrirtækinu starfar fyrsta flokks fagmenn með mikla reynslu á sérsviðum fyrirtækisins.
Við rekum okkar eigið verkstæði og tryggjum þannig að öll okkar tæki séu í besta mögulega standi, sem gerir okkur kleift að veita fyrirtaks þjónustu með öryggið í öndvegi.
Við leggjum metnað í að skapa faglegt og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt því að viðhafa menningu byggða á virðingu, metnaði og liðsheild.
Flugumýri 26, 270 Mosfellsbæ
Nýjustu störfin
Engin störf í boði