
Macland

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Macland var stofnað árið 2009 í heimahúsi og var upphaflega hugsað sem ódýr og hröð viðgerðarþjónusta fyrir Apple notendur. Í dag erum við með glæsilega verslun og þjónustuverkstæði í Kringlunni þar sem við þjónustum allar Apple vörur.
Við erum eina Applebúðin Kringlunni.
Macland er fyrirtæki sem trúir á að starfsmenn séu allir jafn mikilvægir. Fyrirtækið er ekkert án starfsmanna.
Sama hvað þú gerir, ekki gera það á 80% tempo, gerðu það á 100% tempo því það er miklu skemmtilegra.
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
1-10
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði