LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
LSR er stærsti lífeyrissjóður landsins. Hjá sjóðnum starfa um hátt í 60 manns með fjölbreyttan bakgrunn sem nýta þekkingu sína og hæfileika til að sinna áskorunum í síbreytilegu starfsumhverfi. Hjá LSR njótum við þess að starfa í jákvæðu umhverfi með metnað og bjartsýni að leiðarljósi. Við búum að mikilli reynslu og þekkingu og vitum að það krefst ábyrgðar og framsýni að ávaxta eignir sjóðfélaga með traustum hætti til næstu áratuga. LSR starfar í samræmi við vottað jafnlaunakerfi og jafnréttisáætlun sjóðsins.
Engjateigur 11

51-200

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði