Leikskólinn Sunnufold

Leikskólinn Sunnufold

Vinnustaðurinn
Leikskólinn Sunnufold
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Sunnufold var stofnaður þann 9. október 2011. Skólinn er fimm deilda og starfræktur í tveim starfsstöðvum í Foldahverfi í Grafarvogi. Við skólann starfa að meðaltali 30 starfsmenn með 100 börnum. Starfsstöðvarnar bera nafn af götunni sem þær standa við og eru: Frosti við Frostafold 33 og Logi við Logafold 18. Í Grafarvogi er ekki langt að sækja í náttúruna sem býður upp á fjölbreytt fuglalíf, rannsóknarferðir í fjöruna og skemmtilegar ferðir í skóginn.
Frostafold 33, 112 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði