
Leikskólinn Rauðaborg
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Rauðaborg er í Seláshverfi, við Viðarás 9. Góðar aðstæður eru fyrir útivist og gönguferðir í hverfinu og nægir þar að nefna svæði eins og Rauðavatnsskóg og Elliðaárdal. Rauðaborg er fyrsti leikskóli sinnar tegundar á Íslandi og hófst starfsemi hans 21. febrúar 1994. Í skólanum eru þrjár deildir og eru gluggaveggir á alla vegu þannig að börn og fullorðnir geta fylgst með öllu því sem fram fer í húsinu. Deildirnar heita Lauf, Lyng og Hreiður.
Viðarás 9
Nýjustu störfin
Engin störf í boði