
Leikskólinn Lundur ehf
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Lundur er ungbarna leikskóli, þar nema börn á aldrinum 9. mánaða til 2ja ára.
Í Lundi er lögð áhersla á gleði dag hvern, virðingu og væntumþykju.
Rík áhersla er lögð á að í öllu starfi leikskólans sé þörfum og getu hvers og eins barns mætt af skilningi og réttlæti.
Við nám og störf er velferð barnsins ávallt haft að leiðarljósi.
Guðrúnargata 9, 105 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði