Leikskólinn Holt

Leikskólinn Holt

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Holt varð til við sameiningu Fellaborgar og Völvuborgar í ágúst 2010. Leikskólinn er staðsettur í tveim húsum, hlið við hlið í Völvufelli 7 og 9. Í Stóra-Holti, Völvufelli7, eru eldri börnin til húsa. Þar eru þrjár deildar Sel, Bakki og Hóll. Börnin eru u.þ.b. 55 talsins á aldrinum 3-6 ára. Í Litla-Holti, Völvufelli 9, eru yngri börnin staðsett. Þar eru þrjár deildar, Berg og Litla-Fell og Stóra-Fell. Börnin eru u.þ.b. 45 á aldrinum 1-3 ára. Í starfinu er lögð áhersla á málörvun, umhverfismennt og fjölmenningu. Við erum samstarfsaðilar í þróunarverkefninu "Okkar mál" en það byggir á samstarfi um menningu, mál og læsi í Fellahverfi. Verkefnið fékk Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundasviðs í maí 2013 og Orðsporið nú í febrúar. Að auki erum við að vinna með tannvernd, nýjar leiðir í foreldrasamstarfi og innleiðingu á kennslu með spjaldtölvum. Einnig erum við í tilraunarverkefni með ungbarnadeild í vetur á yngstu deildinni.
Völvufell 7
Nýjustu störfin

Engin störf í boði