Leikskólinn Gullborg

Leikskólinn Gullborg

Vinnustaðurinn
Leikskólinn Gullborg
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Gullborg er staðsettur við Rekagranda 14 og tók til starfa 1. júlí árið 1990 og er 4. deilda leikskóli í honum dvelja 80 börn samtímis. Aðalmarkmið og hugmyndafræði leikskólans er að efla sjálfsmynd barna. Vegna þess að við teljum að sjálfsmyndin er einn af mikilvægum þáttum í mótun persónuleikans. Þar er lagður grunnur að þroska sem hefur áhrif á mótun og líf einstaklingsins hvað varðar að þekkja sjálfan sig
Rekagrandi 14, 107 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði