Leikskólinn Gullborg
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Gullborg er staðsettur við Rekagranda 14 og tók til starfa 1. júlí árið 1990 og er 4. deilda leikskóli í honum dvelja 80 börn samtímis.
Aðalmarkmið og hugmyndafræði leikskólans er að efla sjálfsmynd barna. Vegna þess að við teljum að sjálfsmyndin er einn af mikilvægum þáttum í mótun persónuleikans. Þar er lagður grunnur að þroska sem hefur áhrif á mótun og líf einstaklingsins hvað varðar að þekkja sjálfan sig
Rekagrandi 14, 107 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði