
Leikskólinn Drafnarsteinn
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Drafnarsteinn er sex deilda leikskóli á tveimur starfsstöðum vestast í Vesturbæ Reykjavíkur sem eru Drafnarborg á Drafnarstíg 4 og Dvergasteinn sem er við Seljaveg 12. Í leikskólanum er unnið eftir hugmyndafræðinni Ótrúleg eru ævintýrin og því mikil áhersla á málörvun og læsi almennt. Drafnarsteinn er einnig Grænfánaskóli.
Leikskólastjóri er Halldóra Guðmundsdóttir, s. 6188924
Seljavegur 12
Nýjustu störfin
Engin störf í boði