
Leikskólinn Blásalir
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Blásalir stendur við Brekknaás 4 ,110 Reykjavík og er í sömu götu og Reiðhöllin í Víðidal.
Leikskólinn er 4.deilda og eru 73 börn á leikskólanum og rétt rúmlega 20 starfsmenn. Tvær yngri deildar með börn á aldrinum 1. - 3. ára og tvær eldri deildar með börn á aldrinum 3. - 6. ára
Við leggjum áherslu á útikennslu, umhverfisvernd, sköpun, vellíðan og hreyfingu. Við erum aðilar að ýmsum verkefnum milli landa eins og Nordplus og Erassmus einnig vinnum við með grunnskólum og öðrum leikskólum í hverfinu.
Brekknaás 4
Nýjustu störfin
Engin störf í boði