
Leikskólinn Árborg, Reykjavík
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Árborg er þriggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til sex ára. Leikskólinn er í Árbæjarhverfi í jaðri Elliðaárdalsins. Samtímis eru 64 börn á þremur deildum. Á Bláaland og Rauðalandi eru 24 börn samtímis á aldrinum 3-6 ára og á Grænalandi eru 14 börn á aldrinum tveggja til þriggja ára. Húsnæði leikskólans var byggt 1962. Upphaflega var Árbæjarskóli hér til húsa en 1969 tók leikskólinn til starfa. Haustið ´97 var viðbygging við húsið tekin í notkun, en hún hýsir yngstu deildina, eldhús og starfsmannaaðstöðu.
Hlaðbær 17, 110 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði