
Leiguskjól
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leiguskjól er fjártæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir leigumarkaðinn.
Markmið fyrirtækisins er að einfalda leigumarkaðinn með tæknilausnum, auka gegnsæi og bæta hag allra aðila sem að honum koma.
Leiguskjól heldur úti einum öflugasta leiguvef landsins þar sem leigutakar og leigusalar geta sótt alhliða þjónustu tengda húsaleigu.
Leiguskjól býður jafnframt upp á ýmsar fjármálatengdar vörur tengdar leigumarkaðnum, svo sem húsaleiguábyrgðir og jöfnun greiðsluflæðis fyrir leigusala.
Leiguskjól er ört vaxandi fyrirtæki með skýra framtíðarsýn um betri leigumarkað á Íslandi.
Leiguskjól er í 51% eigu Arion banka.
Tryggvagata 11
Nýjustu störfin
Engin störf í boði