
Laxar fiskeldi
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Laxar fiskeldi ehf. er fiskeldisfyrirtæki sem framleiðir hágæða lax inná
kröfuhörðustu markaði bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrirtækið
starfrækir 3 seiðaeldisstöðvar í Ölfusi og sjókvíaeldi félagsins er í Reyðarfirði.
Fyrirtækið framleiðir um 6.000 tonn af laxi á ári en fyrirhugað er að framleiða a.m.k. 9.000 tonn árið 2020
Eskifjörður , 735 Eskifjörður
Nýjustu störfin
Engin störf í boði