Landsvirkjun

Landsvirkjun

Orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar
Landsvirkjun
Um vinnustaðinn
Við hjá Landsvirkjun vinnum rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum og rekum sautján aflsstöðvar á starfssvæðum víðs vegar um land. Höfuðstöðvar okkar eru í Reykjavík. Við leggjum áherslu á að byggja upp metnaðarfullt starfsumhverfi sem nærir öfluga liðsheild, árangur og hvetjandi starfsanda. Við tryggjum starfsfólki góðan aðbúnað og sveigjanleika til að einfalda og auðvelda heilbrigða samþættingu vinnu og einkalífs. Stöðugt er hlúð að vellíðan og farsæld starfsfólks og unnið með heilsutengdar forvarnir, öryggi og vinnuvernd. Við fögnum fjölbreytileikanum og leggjum áherslu á jafnrétti í öllum okkar störfum.

Jafnlaunavottun

Jafnlaunaúttekt PWC

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024

Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Nýjasta ársskýrslan okkar
Landsvirkjun í hnotskurn.
Financial Times Climate Leader 2024
Landsvirkjun situr þriðja árið í röð á lista Financial Times yfir þau evrópsku fyrirtæki sem hafa lækkað losun hvað mest. Landsvirkjun var fyrsta íslenska fyrirtækið sem komst á listann en alls fá 500 fyrirtæki viðurkenningu sem Europe Climate Leaders

201-500

starfsmenn

Matur

Frábær mötuneyti

Skemmtun

Öflugt starfsmannafélag

Hreyfing

Líkamsræktarstyrkir og aðstaða

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími

Samgöngur

Samgöngustyrkir og vinnubílar