Landstólpi ehf

Landstólpi ehf

Vinnustaðurinn
Landstólpi ehf
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Landstólpi ehf. var stofnað árið 2000. Starfsemi Landstólpa skiptist í mannvirkjadeild, þjónustudeild, landbúnaðardeild, fjármáladeild og vélasöludeild. Einnig rekur Landstólpi tvær verslanir ásamt lager. Hjá Landstólpa starfa hátt í 50 manns og lögð er rík áhersla á gott og faglegt vinnuumhverfi þar sem að fólki líður vel.
Gunnbjarnarholt lóð , 801 Selfoss
Nýjustu störfin

Engin störf í boði