
Lagardère Travel Retail
Vinnustaðurinn

Um vinnustaðinn
Lagardère Travel Retail ehf. rekur átta veitingastaði, bari og bakarí á Keflavíkurflugvelli. Hjá fyrirtækinu starfa frá 150 til 250 manns, eftir árstíma.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
51-200
starfsmenn