Kvíslarskóli

Kvíslarskóli

Vinnustaðurinn
Kvíslarskóli
Um vinnustaðinn
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær