Kvika eignastýring hf.
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Kvika eignastýring er leiðandi í eigna- og sjóðastýringu á íslenskum markaði með langtímahagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi.
Langtímahugsun er mikilvæg þar sem traust viðskiptasambönd verða til á löngum tíma. Kvika eignastýring leggur áherslu á alhliða fjármálaþjónustu við viðskiptavini og hefur hagsmuni þeirra í forgrunni.
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
11-50
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði