
KVARTZ Markaðsstofa
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
KVARTZ er markaðs- og viðburðarstofa sem sérhæfir sig í markaðsráðgjöf og stafrænum lausnum fyrir fyrirtæki sem vilja ná betri árangri í markaðsstarfi.
KVARTZ sérhæfir sig m.a. í umsjón samfélagsmiðla ásamt hugmyndavinnu og hönnun fyrir þau fyrirtæki sem leita til okkar. Veitum birtingaráðgjöf, framleiðum efni og texta ásamt því að setja upp stafrænar herferðir.
Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt.
Fyrirtæki geta leitað til KVARTZ um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Nýjustu störfin
Engin störf í boði