Kría - Sprota- og nýsköpunarsjóður

Kría - Sprota- og nýsköpunarsjóður

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Kría er nýr opinber sprota- og nýsköpunarsjóður, sem hefur það að markmiði að stuðla að uppbyggingu og þroska sérhæfs fjármögnunarumhverfis sprota-, tækni-, og nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi. Markmiði sínu mun Kría ná með því að fjárfesta í vísisjóðum (e. Venture Capital Funds) sem eru sérhæfðir sjóðir sem fjárfesta í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum með miklum möguleikum á alþjóðlegum vexti.
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði