
Krabbameinsfélag Íslands
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Krabbameinsfélagið vinnur að því að fækka þeim sem greinast með krabbamein, fjölga þeim sem lifa og bæta lífsgæði þeirra. Þessum markmiðum vinnur félagið að með öflugu forvarna- og fræðslustarfi, krabbameinsrannsóknum og vísindastarfi auk þess að veita krabbameinsgreindum og fjölskyldum þeirra ráðgjöf og stuðning hjúkrunarfræðinga, sálfræðings, læknis og félagsráðgjafa.
Krabbameinum fylgja ótal áskoranir - félagið vinnur stöðugt að nýjum leiðum til að mæta þeim.
Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði