
Kopar og Zink ehf
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Kopar og Zink ehf blikksmiðja.
Við sérhæfum okkur í læstum veggjum, þakklæðningum, flasningum,
báruklæðningum, loftræstingum uppsetningu á rennum og niðurföllum ásamt allri almennri blikksmíðavinnu.
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir vönum blikksmiðum sem geta unnið sjálfstætt.
Fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða.
Reynsla af blikksmiða störfum er æði en við tölum við alla.
Flugumýri 30
Nýjustu störfin
Engin störf í boði