
KONE ehf
Dedicated to People Flow
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
KONE ehf. er faglegt og traust alþjóðlegt fyrirtæki í eigu KONE Corporation sem er leiðandi fyrirtæki í heiminum í framleiðslu og þjónustu á fólkslyftum og rennistigum. KONE ehf. var stofnað 1994 á Íslandi en móðurfélagið í Finnlandi 1910. Frá upphafi hefur verið stöðugur vöxtur hjá fyrirtækinu og í dag eru KONE lyftur og rennistigar á stöðum eins og Flugstöðinni, Smáralind, Hörpu, Kringlunni helstu hótelum og háhýsum landsins. Allir stærstu byggingaverktakar landsins eru á meðal viðskiptavina KONE ehf. Fyrirtækið hefur á að skipa reyndu starfsfólki í ráðgjöf, sölu, uppsetningum og þjónustu á lyftum og rennistigum. Hjá okkur starfa td. rafiðnfræðingar, vélfræðingar, rafvirkjar og vélvirkjar á góðum vinnustað.
Lyngháls 5, 110 Reykjavík

11-50
starfsmenn
1994
stofnár
Hreyfing
Fjarvinna
Matur
Heilsa
Nýjustu störfin
Engin störf í boði