Klifið

Klifið

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Markmið okkar er að virkja sköpunarkraft og ímyndunarafl hvers og eins. Við leggjum okkur fram við að efla trú einstaklingsins á eigin getu og þannig þróa með sér hæfni til þess að mæta þörfum framtíðarinnar. Við bjóðum upp á fjölbreytt og skapandi námskeið fyrir börn jafnt sem fullorðna sem auðga líf fólks. Hugmyndafræði Klifsins byggir á eflandi kennslufræði nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar og kenningum um hæfniþróun.
Garðatorg 7, 210 Garðabær

1-10

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði