
Klappir grænar lausnir hf.
The smart way to sustainability

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Klappir er hugbúnaðarfyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 2013. Fyrirtækið þróar og selur hugbúnað sem styður vegferð samfélagsins í átt að sjálfbærni
Klappir var í upphafi stofnað til þess að hanna stafrænar lausnir á sviði umhverfismála fyrir haftengdan iðnað. Sýn fyrirtækisins var að nýta umfangsmikil gögn, sem var verið að safna á pappírsformi og rafvæða lögbundna skráningarferla. Fljótlega byrjaði gagnasöfnunin að teygja sig víðar og nær nú utan um flest allt sem snertir umhverfismælingar í rekstri fyrirtækja og stofnana. Klappir hafa því markvisst unnið að því að byggja upp öfluga stafræna innviði til þess að mynda stafrænt sjálfbærni vistkerfi

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð
Í sinni einföldustu mynd felst samfélagsábyrgð í því að fyrirtæki, stofnanir og hverskyns skipulagsheildir axli ábyrgð og hafi uppbyggileg áhrif á umhverfið, stjórnarhætti og samfélagið.

Heimsmarkmiðin
Fyrirtækið er þátttakandi í 17 heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna gegn hlýnun Jarðar.
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur

11-50
starfsmenn
Samgöngur
Grænn samgöngustyrkur. Aðgengi að sturtu.
Heilsa
Árlegt heilsufarsmat.
Matur
Niðurgreiddur hádegismatur og aðgengi að mötuneyti. Frítt morgunkorn og ávextir.
Skemmtun
Öflugt starfsmannafélag
Vinnutími
Fjölskylduvænn vinnustaður og sveigjanlegur vinnutími.
Nýjustu störfin
Engin störf í boði