Jón og Óskar

Jón og Óskar

Vinnustaðurinn
Jón og Óskar
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Jón & Óskar er alhliða úra- og skartgripaverslun sem starfrækir þrjár verslanir, staðsettar að Laugavegi 61, Kringlunni og í Smáralind. Verslunin selur eigin hönnun í bland við erlend vörumerki. Við tökum að okkur að sérsmíða skartgripi og viðgerðir á úrum og skartgripum. Mikið úrval er í boði af trúlofunar- og giftingarhringjum sem og gott úrval af vönduðum úrum. Lögð er mikil áhersla á að bjóða er uppá vandaða og persónulega þjónustu.
Laugavegur 61, 101 Reykjavík

11-50

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði