
Ísól ehf
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Ísól ehf er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 60 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði. Hjá Ísól vinnur metnarfullt starfsfólk sem leggur sig allt fram við að veita viðskiptavinum sínum afburða góða þjónustu.
Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru verktakar, framleiðslufyrirtæki, þjónustufyrirtæki, endursöluaðilar o.f.l.
Ármúli 17, 108 Reykjavík
11-50
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði