Íslandssjóðir

Íslandssjóðir

Íslandssjóðir
Um vinnustaðinn
Íslandssjóðir hf. er leiðandi eignastýringarfélag í eigu Íslandsbanka, stofnað árið 1994. Íslandssjóðir stýra 22 sjóðum fyrir almenna fjárfesta, 7 sérhæfðum sjóðum og er stærsti aðilinn á sjóðamarkaði fyrir almenna fjárfesta. Auk þess stýrir félagið fjölda eignasafna fyrir bæði einstaklinga og lögaðila.
Hagasmári 3, 201 Kópavogur

11-50

starfsmenn

1994

stofnár

52%

48%