Ísfélag Vestmannaeyja hf

Ísfélag Vestmannaeyja hf

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. Félagið gerir út tvö uppsjávarskip, tvö bolfiskskip og einn krókabát. Félagið er með starfsstöðvar í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn og rekur frystihús og fiskimjölsverksmiðju á báðum stöðum.
Tangagata 1, 900 Vestmannaeyjar
Nýjustu störfin

Engin störf í boði