Iceland Hotel Collection by Berjaya
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Iceland Hotel Collection by Berjaya er félag sem býður gestum frá öllum heimshornum með gjörólíkar þarfir og væntingar upp á fjölbreytt úrval gæðahótela, veitingastaða og heilsulinda undir þekktum vörumerkjum.
Það sem allt þetta á sameiginlegt er áfangastaðurinn Ísland og þekking okkar frábæra starfsfólks á landinu og áratuga reynsla af þjónustu við innlenda og erlenda gesti og viðskiptavini.
Iceland Hotel Collection by Berjaya reka alþjóðleg hótel um allt land. Berjaya Iceland Hotels telja 5 hótel, þar af 2 í Reykjavík og 3 á landsbyggð. Þá rekur félagið Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík City Centre, Reykjavík Konsúlat, Alda hótel og sumarkeðjuna Hótel Edda.
Iceland Hotel Collection by Berjaya welcomes guests from all over the world with a wide selection of quality hotels, restaurants and spas under well-known brands.
They all combine the destination Iceland and our excellent employees's knowledge of the country and decades of experience in serving domestic and foreign guests and customers.
Iceland Hotel Collection by Berjaya operate international hotel brands all over the country. Berjaya Hotels are 5 quality hotel all around Iceland. The company also operates Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík City Center, Reykjavík Konsulat, Alda Hotel and the summer chain Hotel Edda.
ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa
Umhverfisstjórnunarstaðallinn ÍST EN ISO 14001:2015 er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta heildar árangur sinn í umhverfismálum með því innleiða í starfsemi sína umhverfisstjórnunarkerfi.
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Nauthólsvegur 52 , 101 Reykjavík
501-1000
starfsmenn
Hreyfing
Matur
Vinnutími
Skemmtun
Nýjustu störfin
Engin störf í boði