
Icelandair Cargo
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Icelandair Cargo er eitt af dótturfyrirtækjum Icelandair. Icelandair Cargo er alþjóðlegt fyrirtæki í flugflutningum með höfuðstöðvar í Reykjavík, skrifstofu á Keflavíkurflugvelli ásamt starfsemi í Belgíu. Fyrirtækið er leiðandi aðili í fraktflutningum á N-Atlantshafi til og frá Íslandi ásamt því að sinna leiguverkefnum fyrir hraðflutningafyrirtæki í Evrópu.
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Nýjustu störfin
Engin störf í boði