Um vinnustaðinn
Hvammsvík er náttúruperla í miðjum Hvalfirðinum þar sem stefnt er að áframhaldandi uppbyggingu áfangastaðar, bæði fyrir Íslendinga og erlenda ferðamenn.
Markmið okkar og sérstaða er að setja náttúruna og umhverfið í fyrsta sæti og öll upplifun mun byggjast á því. Gestir njóta í heitum náttúrulaugum bókstaflega í fjöruborðinu, sem sumar hverjar birtast og hverfa á víxl þar sem Atlantshafið flæðir í og úr laugunum. Þær eru þannig misheitar, allt frá 42C niður í hitastig sjávar.
Hvammsvík, 276 Kjós
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/98e31b2b-6ddf-40ee-9b5d-ad7761d71ae0.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/ed0429bb-3f9d-4f2c-a83d-1a01150abb5d.png?w=828&q=75&auto=format)
11-50
starfsmenn
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/85df0169-239d-4f92-b327-f3a0aeb54a16.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/fb45c865-1148-43b4-96cd-bba4b936c7b9.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-10cab976-afa0-43ac-9cf7-cb9adf30118e.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-74520557-bbd5-42fb-a9b5-cb1c7e8f97c6.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-79860573-17a3-42d4-88fe-9d6530c1106c.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-e0ea0cc5-d552-4a2c-a7e6-b5846bc78148.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-436ac291-2722-4abc-8cb4-2e6f0e056647.png?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-10301fae-5a4f-411b-8923-46f1201deeac.png?w=828&q=75&auto=format)