Hvammsvík Sjóböð ehf

Hvammsvík Sjóböð ehf

Hvammsvík Sjóböð ehf
Um vinnustaðinn
Hvammsvík er náttúruperla í miðjum Hvalfirðinum þar sem stefnt er að áframhaldandi uppbyggingu áfangastaðar, bæði fyrir Íslendinga og erlenda ferðamenn. Markmið okkar og sérstaða er að setja náttúruna og umhverfið í fyrsta sæti og öll upplifun mun byggjast á því. Gestir njóta í heitum náttúrulaugum bókstaflega í fjöruborðinu, sem sumar hverjar birtast og hverfa á víxl þar sem Atlantshafið flæðir í og úr laugunum. Þær eru þannig misheitar, allt frá 42C niður í hitastig sjávar.
Hvammsvík, 276 Kjós

11-50

starfsmenn