
Hringdu
Það er pláss fyrir alla.

Um vinnustaðinn
Hringdu er lítið fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á internet, heimasíma og farsímaþjónustu til einstaklinga og fyrirtækja. Hjá Hringdu starfa tæplega 40 öflugir einstaklingar sem finnst gaman að veita góða þjónustu, drekka kaffi og ræða atferli katta.

VR - Fyrirtæki ársins 2020
VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2021
VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2022
VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2024
VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fjölskylduvænustu fyrirtækin 2024
VR útnefnir þrjú fyrirtæki, eitt í hverjum stærðarflokki, Fjölskylduvænustu fyrirtækin 2024. Val þeirra byggir á viðhorfi starfsfólks til þátta eins og sveigjanleika og getu til þess að samræma vinnu og einkalíf. Þetta er í fyrsta skipti sem slík aukaverðlaun eru veitt en VR telur brýnt að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024
Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2017
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2018
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2019
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
Ármúli 27, 108 Reykjavík
11-50
starfsmenn
Hreyfing
Líkamsræktarstyrkur
Vinnutími
7 klst vinnudagur
Samgöngur
Aðgangur að Hopp hjólum
Húsnæði
Hundar velkomnir
Matur
Niðurgreiddur hádegismatur
Búnaður
Símtækjastyrkur og ókeypis net- og símaáskrift