Hreysti ehf.

Hreysti ehf.

Vinnustaðurinn
Hreysti ehf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hreysti er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1988. Fyrirtækið er í dag rekið af Eggert, einum af stofnendunum, og fjölskyldu hans. Við bjóðum upp á flest sem tengist líkamsrækt og þjálfun en sérhæfing okkar liggur í innflutningi á íþróttatengdum búnaði og fæðubótarefnum. Við erum lítið fyrirtæki í miklum vexti - aðaláhersla er á að gera hlutina vel og hafa gaman að því. Við erum svo heppin að vera í bransa sem er lifandi svo að nóg er um fjölbreytt og skemmtileg verkefni.
Skeifan 19, 108 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði