Hótel Katla

Hótel Katla

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hótel Katla er staðsett rétt fyrir utan Vík í Mýrdal. Á hótelinu eru 103 herbergi og veitingastaður. Keahótel reka níu hótel þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal. Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Höfðabrekka lóð 1, 871 Vík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði

Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.