Borg Hótelrekstur ehf.

Borg Hótelrekstur ehf.

Vinnustaðurinn
Borg Hótelrekstur ehf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hótel Borg er glæsilegt hótel staðsett við Pósthússtræti í Reykjavík. Á hótelinu eru 99 herbergi, þar af eru 6 svítur og ein turnsvíta. Herbergin eru öll innréttuð í Art Deco stíl og endurspegla þannig ytra útlit og sögu hótelsins. Keahótel rekur tíu hótel sem eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, Hótel Grímsborgir og Hótel Kötlu í Vík í Mýrdal. Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Pósthússtræti 11, 101 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði