
Hópbílar
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hópbílar er hluti af samstæðu nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja í eigu eignarhaldsfélagins Pac1501 ehf. Undir þeim hatti eru í dag félögin Airport Direct, Bushostel, Gray line, Hópbílar og Reykjavík Sightseeing.
Við tökum hlutverk okkar sem gestgjafa alvarlega og höfum það að leiðarljósi að hugsa vel um viðskiptavininn á meðan við bjóðum þeim uppá öruggt ferðalag um Ísland. Þannig leggjum við okkar af mörkum við að búa til með þeim ljúfar minningar úr heimsókn sinni til okkar. Við leggjum allan okkar metnað í að vera fyrsti kostur í hópferðum hér á landi þar sem gæði, þekking og þjónusta er okkar leiðarljós í daglegu starfi.
Hjá félögunum starfar breiður hópur starfsmanna sem hefur yfir mikilli reynslu og þekkingu að ráða. Við leggjum áherslu á að byggja upp gott starfsumhverfi með öfluga liðsheild og góðan starfsanda.
------------
Hópbílar is a tour operator owned by the holding company Pac1501 ehf. Our companies are Airport Direct, Bus Hostel, Gray Line, Hópbílar and Reykjavik Sightseeing.
We take our role as hosts seriously. Our guiding principle is to take good care of every customer while offering a safe journey around Iceland. This way, we do our utmost in order to create great memories during their visit to us.
We focus on being the first choice for group tours in Iceland where quality, knowledge and service is our guiding principle in our daily work.
We have a diverse group of employees with valuable experience and knowledge. We emphasize building a good working environment with a strong team spirit and good morale.

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa
Umhverfisstjórnunarstaðallinn ÍST EN ISO 14001:2015 er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta heildar árangur sinn í umhverfismálum með því innleiða í starfsemi sína umhverfisstjórnunarkerfi.

Kolviður
Fyrirtækið hefur bundið kolefni á móti losun tengdri starfsemi (að hluta eða öllu leyti)

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2019
Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2018
Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2017
Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.
Melabraut 18


201-500
starfsmenn

Nýjustu störfin
Engin störf í boði