
Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Á Fellsenda búa 27 íbúar með geðraskanir og starfa um 40 starfsmenn að jafnaði í misjöfnu starfshlutfalli. Við leitumst við að veita skjólstæðingum okkar bestu þjónustu sem völ er á. Á Fellsenda starfar öflugur hópur starfsmanna, jafnt faglærðra sem ófaglærðra. Heimilið hefur átt því láni að fagna að hafa farsælt starfsfólk með langan starfsferil. Starfsmannavelta er því lítil og leggur þannig góðan grunn að farsælu starfi á Fellsenda.
Fellsenda, 371 Búðardal

11-50
starfsmenn
Samgöngur
Nýjustu störfin
Engin störf í boði