
HH Ráðgjöf
Starfasíða
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA OG MANNAUÐSRÁÐGJÖF
HH Ráðgjöf starfar á sviði ráðninga og mannauðsráðgjafar.
Fyrirtækið aðstoðar viðskiptavini sína sem eru fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum við ráðningar starfsfólks í allar tegundir starfa og veitir einnig alhliða þjónustu og ráðgjöf á sviði mannauðsmála.
Fyrirtækið hóf starfsemi árið 2005 og er eitt rótgrónasta ráðningar- og mannauðsráðgjafarfyrirtæki landsins.
Einstaklingar í atvinnuleit geta skráð sig hjá HH Ráðgjöf án endurgjalds: www.hhr.is
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
2005
stofnár
Nýjustu störfin
Engin störf í boði