
Héraðsdómur Reykjavíkur
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Héraðsdómur Reykjavíkur er einn 8 héraðsdómstóla landsins. Hann er með aðsetur við Lækjartorg í Reykjavík. Meðal verkefna dómstólsins er að leysa úr öllum þeim sakamálum og einkamálum sem til hans er beint. Úrlausnum hans verður skotið til áfrýjunardómstigs.
Hjá dómstólnum starfa um 50 starfsmenn í hlutverkum héraðsdómara, löglærðra aðstoðarmanna, dómritara, dómvarða og skrifstofufólks.
Nánari upplýsingar um starfsemi héraðsdómstólanna má finna á vef dómstólanna www.domstolar.is
Lækjartorg
Nýjustu störfin
Engin störf í boði