Heimsferðir

Heimsferðir

Vinnustaðurinn
Heimsferðir
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Heimsferðir voru stofnaðar í mars árið 1992 og eru í dag ein stærsta ferðaskrifstofa landsins. Hjá Heimsferðum starfa um 30 starfsmenn, bæði á Íslandi og á áfangastöðum fyrirtækisins erlendis. Markmið Heimsferða er að vera leiðandi ferðaskrifstofa á afþreyingarmarkaði og veita áreiðanlega og framúrskarandi þjónustu og stuðla að jákvæðri upplifun þegar ferðast er með okkur, allt frá því að ferð er bókuð og þar til ferðinni er lokið.
Skógarhlíð 18
Nýjustu störfin

Engin störf í boði